Thursday, 16. June, 2011
Sælir Félagar og Áhangendur
Eins og allir fótbolta unnendur vita styttist bráð í að leikmannagluggar opni, lið fara að selja og kaupa leikmenn eins og ódýrar gleðikonur. Það er enginn miðill á meðal miðla sem ekki færir fréttir af öllum hinum hugsanlegu hreyfingum sem gætu mögulega átt sér stað þar að segja ef viðkomandi liðum gæti dottið það sama í hug og þeim sem skrifar slúðrið. (more…)
Friday, 1. April, 2011
Síðan FC Bumbi var fundin 2009 hefur aðdáun annara liða og áhorfenda ekki staðið á sér. Um 2500 manns fylgjast daglega með því hvað ber á góma hjá þeim og á æfingum,leikjum og djamminu er stöðugur straumur af fólki að taka myndir og rífa sig úr að ofan fyrir leikmennina. (more…)
Thursday, 3. February, 2011
FC Bumbi tók á móti Póstinum Páli og Steingrími Njáls í fárviðri á Leiknisvellinum. (more…)
Thursday, 27. January, 2011
FC Bumbi tók á móti jaga á Leiknisvellinum í ágætis aðstæðum. Gríðarlega góð mæting var á leikinn og stemmingin þannig töluvert meiri. Upphitun fyrir leikinn var einföld og fólst í því að kenna Fabio að leggja boltann framhjá Alkinho á sem einfaldastan hátt. Hann var eitthvað tregur í byrjun en þetta kom á endanum, þá gat leikurinn hafist. Bumbi ætlaði sér sigur í þessum leik eins og öllum, en byrjaði það ekki vel þegar jaga bakaði vörn okkar og komst snemma í 2-0. (more…)
Tuesday, 11. January, 2011
Einu sinni voru litlir piltar sem áttu það til að sprella mikið. Ölkrúsir og almenn skemmtileg heit voru daglegt brauð enda þekktu þeir aðal Álfinn í hverfinu, átti hann til að lauma á þá bjórsopa við og við fyrir kannski einn Brynjólf. Þess vegna þekktu þeir vel timburmennina sem kíktu á þá reglulega. En einn góðan veðurdag þegar piltarnir voru í boltaleik uppí Breiðholti brá þeim heldur betur í brún þegar (more…)