Monday, 25. June, 2012
Sælir Félagar og Áhangendur
Of langt síðan síðast og það þarf að bæta úr því, ákvað ég því að hendi inn einni laufléttri þríþraut. Afhverju að fara út í góða veðrið og gera eitthvað skemmtilegt þegar maður getur verið inni að brjóta heilann.
Tuesday, 7. June, 2011
Sælir Félagar og Áhangendur
Þetta ætti að hafa verið nægur tími til þess að spá í þríþrautina, því ætla ég að henda inn svörunum fyrir þá sem hafa verið að bíða. Hún var ef til vill nokkuð erfið núna þá sérstaklega tónlistin. Mér til varnar þá vildi ég ekki að menn fengju fullt hús stiga í þessari gátu, skal lofa að næsta verði þeim mun auðveldari. (more…)
Tuesday, 19. April, 2011
Sælir Félagar og Áhangendur
Jæja enn önnur prófa gátan, spurning hvort fólk sé ekki til í að líta upp úr bókunum. Höldum okkur við sama stíl og svo oft áður þar að segja þríþrautina. Það hvíslaði því að mér lítil fluga að það vantaði fleiri bíla spurningar og vona ég að þetta sé nóg. Komum okkur þá að verki. (more…)
Friday, 3. December, 2010
Sælir Félagar og Áhangendur
Er ekki gott að líta aðeins upp frá bóknum og líta á þess þríþraut? Eftir rosalega góða þátttöku síðasta hef ég ákveðið að halda áfram um sinn með þríþrautina. Ég ætla að brydda uppá nýjung í myndagátunni endilega líttu á það. Tónlistin og hljóðið eru á sínum stað nú er bara að vinda sér í að svara (more…)
Wednesday, 1. December, 2010
Kæru Félagar og Áhangendur
Jæja þá er komið að því að birta rétt svör við þríþrautinni þessi var kannski í erfiðari kantinum þar sem enginn náði öllu rétt. Þess má geta að það var metþáttaka og þess vegna mun ég ekki lista upp hvað allir voru með mikið af stigum. (more…)
Thursday, 11. November, 2010
Sælir Félagar og Áhangendur
Það fréttist að tveir meðlimir stjórnarinnar væru að skrifa ritgerð þannig að ég ætla að gera mitt besta til þess að draga athygli þeirra aðeins frá bókunum og hvað er betra en ný þríþraut. Nú er að sjá hvort viðbrögð verði betri en áður þar sem menn og konur eru að koma endurnærð eftir smá hvíld. (more…)