FC Bumbi vs eyjafjallajökull

Sunday, 11. December, 2011

FC Bumbi tók á móti Eyjafjallajökli á ótrúlegu fimmtudagskvöldi þar sem bjórinn flæddi upp um alla veggi. Sumir Bumba menn a.k.a DownUnder mættu hressari enn aðrir þeas menn létu kné fylgja kviði og mættu með his fasha eða öðru nafni Hamarinn eins og hann er kallaður. Bumbi tók vel á móti honum og þá sérstaklega String-Emil sem skellti á hann forseta vorum og þar fylgdi góður Magnús með í kaupæti. Eitthvað voru menn illa að sér komnir í maganum eftir að Fritzl hafði verið að standa í því pranga uppá Bumbann lakkrís og jólapappír. Láu því nokkrir óvígir fyrir leik með pípandi rassgat skeinandi sér á gæðajólapappír.

(more…)

Leikir | 3,835 Ummæli »

FC Bumbi vs kf mjöðm(fc hip)

Monday, 14. November, 2011

Umfjöllun á ensku og íslensku í þetta skiptið en þó mjög ólíkar af mörgum ástæðum.

FC Bumbi faced FC Hip on a beautiful Tuesday evening. FC Bumbi had posted an invitation to play with them on the awsome site http://invitations.inspiredbyiceland.com/invitation/69003 or as everybody knows it as Inspired by Iceland. Bumbi got a few respones but only one showed up. Her name is Vannessa and she is crazy good at football. Because of this invitation a full camera crew with people making a documentary about us, mostly because FC Bumbi is the most entertaining team in Iceland. But lets return to the game, Bumbi drank a couple of beers before the game as their warm-up and it certainly paid off. The referee got the game under way and Bumbi started right away in a full time attack. Vanessa as the newest member of Bumbi fitted like a glove to an ass to the team. She played on the right wing and fooled the defence of fc hip over and over again. (more…)

Leikir | 1,796 Ummæli »

FC Bumbi vs landsliðið

Thursday, 27. October, 2011

FC Bumbi tók á móti landsliðinu á go-kartlegum miðvikudegi. Eftir að hafa losnað frá íslenska landsliðinu var Óli Jó mættur með gamlar kempur eins og Guðna Bergs,Scott Ramsey og meiddar stjörnur eins og Kolbein sigþórs og gudjonsen. Þeir ákváðu að hita upp annað en bumbinn sem sat sultuslakur og sullaði í sig bjór einsog það væri miðvikudagur.
Áður en að dómarinn flautaði leikinn á með flautu sem var víst keypt í Toys R Us var staðan 0-0 en það átti svo sannarlega eftir að breytast. Bumbi komust mjög fljótlega í góða sókn þar sem Rauðhetta keyrði upp kantinn en lendir svo í því að vera skriðtæklaður illa klárlega innan teigs en dómarinn sá ekkert því Dreifarinn var enn að spjalla við hann um nýjustu KSÍ dómararáðstefnuna. Hrikalega gróft brot en Rauðhetta kallar ekki allt ömmu sína enda með bíl sem profile mynd á facebook. (more…)

Leikir | 3,239 Ummæli »

FC Bumbi vs nesklúbburinn

Friday, 21. October, 2011

FC Bumbi mætti nesklúbbnum á svellblautu gervigrasinu í Breiðholtinu. Eftir að Bumbi höfðu tryggt sér auðveldan og unaðslegan sigur í síðasta leik kom ekkert annað til greina en að stefna á að skella sér allavegana á barinn eftir leik. Dómari leiksins var sá sami og seinast aðalega af því við kunnum vel að meta gleraugun hans. Þegar flautað var til leiks sást að varamannabekkur Bumbans hafði stækkað um 57,5% samkvæmt hinum stórskemmtilega prósentureikningi frá Dreifaranum.

(more…)

Leikir | 1,389 Ummæli »

FC Bumbi vs ónefndir

Thursday, 13. October, 2011

FC Bumbi tók á móti ónefndum í blíðskapar veðri uppí Breiðholti. Mætingin var ekki uppá marga fiska en hefði þó getað fyllt stöðuvatnið fyrir framan völl sú var rigningin. Eitthvað höfðu sprottið upp umræður utan vallar um að Bumbi hefði aðeins unnið 5 leiki á síðustu 2 tímabilum hafði maður sem dreifir hlutum dreift þessum flökkusögum útum allan völl og þá sérstaklega til þessara ónefndu einstaklinga. En það var þó aðeins til að rugla í þeim því Bumbi sjaldan verið sterkari þó að Fabio og Norsarinn hefðu skellt sér í atvinnumennskuna til Svíþjóðar.
Dómari leiksins var hinn vel liðni dómari sem enginn veit nafnið á en kallar ekki allt ömmu sína. Hann flautaði til leiks og má segja að þetta hafi verið leikur Davíðs af ölinu enda þekkja Bumba menn ölið jafnvel og spöngina á sjálfum sér. Bumbi spiluðu annars bara þétta bolta í fætur og gekk það gríðarlega vel upp. Færin voru í tugatali og það má segja að Bumbi hafi verið að spila jafngóðan fótbolta og pikk-up línurnar hans Magga Mix eru.

(more…)

Leikir | 1,799 Ummæli »

FC Bumbi vs haarde

Monday, 30. May, 2011

Það bara svo til að boð kom frá Carlsberg keisara að FC Bumbi skildi spila bikarleik við Haarde. Þetta var fyrsti bikarleikur bumbans í sumardeildinni og skyldi hann leikinn á leiknisvellinum. Fóru því allir hver frá sinni borg og mættu ferskir uppí Breiðholt rétt fyrir sjö að kveldi hins heilaga sunnudags 29.maí. (more…)

Leikir | 195,265 Ummæli »